Maðurinn

Dauðar bakteríur drepa krabbann

BIRT: 04/11/2014

Læknisfræði

Lyfjameðferð og geislameðferð gegn krabbameini eru tvíeggjuð sverð sem drepa ekki aðeins krabbafrumur, heldur ráðast einnig gegn heilbrigðum vef og hafa þannig alvarlegar aukaverkanir. Ný aðferð felst nú í því að að pakka frumueitrinu inn í dauðar bakteríur. Þessar bakteríur virka líkt og marksæknar sprengjuflaugar því þær berast inn í krabbameinsæxlið og gefa þar frá sér eitrið. Niðurstöður fyrstu tilrauna á svínum þykja lofa mjög góðu.

 

Aðferðin grundvallast á því að ástralskir vísindamenn hafa fundið leið til að koma bakteríum til að skipta sér við jaðar frumunnar en ekki í miðju. Þannig verða til eins konar örbakteríur sem ekki bera í sér neitt erfðaefni og eru þar af leiðandi dauðar. Þessar örbakteríur eru fylltar með frumueitri og á yfirborði þeirra er komið fyrir mótefni sem bindur sig við ákveðið prótein sem aðeins er að finna á yfirborði krabbafrumna.

 

Dauðu örbakteríurnar hafa marga kosti umfram aðrar flutningaaðferðir, t.d. litlar fitukúlur sem kallast lípósómur. Frumuhimna bakteríanna er svo sterk að ensím í blóðinu ná ekki að brjóta hana niður og það eykur líkurnar á að þær nái alla leið til krabbafrumnanna. Nú hyggjast vísindamennirnir hefja fyrstu tilraunir á krabbameinssjúku fólki í lok þessa árs.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvenær komu fyrstu gauksklukkurnar fram?

Náttúran

Af hverju verða hlutir rafmagnaðir?

Náttúran

Topp 5 – Hvaða sprengiefni er eldfimast?

Maðurinn

Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar

Náttúran

Geta dýr einnig orðið ástfangin?

Lifandi Saga

Mahatma Gandhi – Frelsishetja Indlands

Lifandi Saga

Pestin lagði Rómarríki í gröfina

Tækni

Tilviljanir skópu helstu sigra vísindamanna

Maðurinn

Af hverju klæjar mig undan ull?

Heilsa

Er ekki hægt að fá krabbamein í hjartað?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.