Dúfur stýrðu sprengjum með því að gogga í skjá

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Ein af merkilegustu hernaðarhugmyndum sögunnar fólst í því að láta dúfur stýra skotflaugum.

 

Bandaríski sálfræðingurinn B.F. Skinner hafði fulla trú á dúfunum sínum og 1942 úthugsaði hann aðferð sem bandaríski herinn veitti 25.000 dollara til að þróa.

 

Í hverri flaug áttu þrjár dúfur að vera spenntar fastar og fyrir framan þær þrír skjáir með myndum af skotmarkinu.

 

Dúfurnar voru sérþjálfaðar til að þekkja skotmarkið og meðan þær gogguðu á skjáinn miðjan hélt skotflaugin stefnu sinni. Með því að gogga til hægri eða vinstri við miðjuna gátu dúfurnar breytt stefnu flaugarinnar, en hún átti þó því aðeins að breyta um stefnu að tvær dúfur væru sammála.

 

Á endanum þótti mönnum hugmyndin þó ekki nógu raunhæf og hún var blásin af 1944. En þótt ótrúlegt væri, tók sjóherinn hana upp á arma sína 1948. Árangur náðist þó ekki og 1953 neyddist Skinner til að fara með dúfurnar sínar heim í garðhúsið.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is