Maðurinn

Einvígið / Hvort koma hlaup eða hjólreiðar þér í betra form?

Ég vil gjarnan verja 30 mínútum á dag til að komast í form. Hvort á ég þá að hlaupa eða hjóla?

BIRT: 08/12/2023

Ef æfingin stendur aðeins hálftíma á dag, þá skaltu velja hlaupin.

 

Líkamlegt form segir til um hæfni lungnanna og blóðsins til að flytja súrefni til vöðvanna og hæfni vöðvanna til að nýta súrefnið til að framleiða orku.

 

Rannsóknir sýna að hlaup bæta formið örlítið meira en hjólreiðar, sé æfingatíminn sá sami. Ástæðan er sú að hlaupin virkja fleiri vöðva og eru áhrifaríkari til að brenna fitu.

 

Hjólreiðar öruggari

Tíminn nýtist líka betur á hlaupum, þar eð auðveldara er að halda jöfnum hraða en á hjólinu geturðu t.d. þurft að bíða á rauðu ljósi, hægja á þér í beygjum o.s.frv.

 

Aftur á móti fara hjólreiðar betur með líkamann og minni meiðsli draga úr hættu á því að þurfa að taka hlé frá æfingum.

 

Þess vegna mæla margir sérfræðingar með því að byrja á hjólinu, ef þú ert byrjandi. Þetta er einkum mikilvægt ef þú hefur hátt BMI-gildi eða liðirnir ekki í fullkomnu lagi.

1. Meiri brennsla á hlaupum

70 kg manneskja sem hleypur á 10 km hraða í 30 mínútur brennir meiru en ef hún hjólar á 20 km hraða.

2. Mótstaða eflir vöðva

Hlaup bæta litlu sem engu við vöðvamassann en hjólreiðar auka vöðvamassa í rassi og framan og aftan í lærum vegna mótstöðu pedalanna.

3. Högg styrkja beinin

Hlaup koma í veg fyrir afkölkun og beinþynningu því þú heldur uppi öllum líkamsþunganum. 81% hlaupara sýna engin merki um kalkrýrnun.

4. Meiri meiðsli á hlaupum

Hlauparar verða fyrir liða- eða vöðvasköddun 11 sinnum á hverjum 1.000 km sem er nærri tvöfalt oftar en gildir í hjólreiðum.

1. Meiri meiðsli á hlaupum

Hlauparar verða fyrir liða- eða vöðvasköddun 11 sinnum á hverjum 1.000 km sem er nærri tvöfalt oftar en gildir í hjólreiðum.

2. Mótstaða eflir vöðva

Hlaup bæta litlu sem engu við vöðvamassann en hjólreiðar auka vöðvamassa í rassi og framan og aftan í lærum vegna mótstöðu pedalanna.

3. Högg styrkja beinin

Hlaup koma í veg fyrir afkölkun og beinþynningu því þú heldur uppi öllum líkamsþunganum. 81% hlaupara sýna engin merki um kalkrýrnun.

4. Meiri meiðsli á hlaupum

Hlauparar verða fyrir liða- eða vöðvasköddun 11 sinnum á hverjum 1.000 km sem er nærri tvöfalt oftar en gildir í hjólreiðum.

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

Shutterstock,

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvernig varð Rússland svona stórt?

Maðurinn

Svona gróa sár

Tækni

Gervigreindin getur nú spáð fyrir um líf og dauða

Maðurinn

Þannig þekkjast félagsblindir

Lifandi Saga

Dr. Kellogg rak út djöfulinn með kornflexi 

Maðurinn

Nú verða þessi börn hávaxnari en jafnaldrar þeirra

Maðurinn

4.000 ára gömul steinhella reyndist vera fjársjóðskort

Menning og saga

Hver átti hugmyndina að táknunum fyrir karla og konur?

Náttúran

Sjáið heiminn með augum hunda

Lifandi Saga

Raðmorðingi sigraði í sjónvarpsþætti

Náttúran

Apar þekkja gamla vini

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is