Er hægt að afhöfða fólk með sverði?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Til að afhöfða mann í einu höggi þarf sterk og beitt sverð.

 

Bæði sverð Rómverja, evrópskra miðaldarmanna og japanskra samúræja höfðu þann styrk og bit sem þarf til að höggva höfuð af manni.

 

Þó er ekki líklegt að mörg slík hálshögg hafi átt sér stað á vígvellinum. Auk styrk sverðsins og skerpu þurfti nefnilega óhemju öflugt og nákvæmt högg til að skilja höfuð frá búki.

 

Hins vegar hefur verið nokkuð vinsælt í aldanna rás að hálshöggva fólk með sverði við aftöku. Oft þurfti þó meira en eitt högg til að losa höfuðið frá búknum.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is