Search

Er hægt að lækna fjarsýni?

Nærsýni er hægt að lækna með því að fjarlægja hluta af hornhimnunni. En hvað um fjarsýni?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Í nærsýnu auga er of mikil sveigja á hornhimnunni og það er alveg rétt að augnlæknar geta læknað nærsýni með því að brenna ysta lagið í miðri hornhimnunni þannig að hún verði flatari.

 

Fjarsýni er erfiðari viðfangs, því hornhimnan er of flöt og það þarf sem sagt að veita henni meiri sveigju. Augnlæknar grafa þess vegna eins konar „skurð“ í útjaðar hornhimnunnar og ná þannig tilætluðum áhrifum. En áhrifin ganga oft að nokkru leyti til baka þar eð augað bregst við með því að fylla upp í skurðinn með nýjum frumum og að auki eru takmörk fyrir því hversu djúpt hægt er að grafa í hornhimnuna. Það er því ekki unnt að laga fjarsýni hjá þeim sem þurfa sterkari lesgleraugu en +3 til +4.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is