Ernir fljúga loftbelg

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Einhver furðulegasta hugmynd allra tíma hlýtur að vera þessi uppfinning Frakkans Charles Wulffs frá 1887. Ernir, gammar eða kondórar áttu að knýja þennan loftbelg. Sá sem var niðri í körfunni átti að kalla skipanir sínar upp í gegnum rör til stýrimannsins sem aftur sneri hjóli, sem fuglarnir voru festir við með ólum, og beina flugi þeirra þannig í rétta stefnu. Í fljótu bragði er ekki að sjá að neitt gæti mögulega farið úrskeiðis.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is