Náttúran

Eru epli og rósir af sömu ætt?

BIRT: 04/11/2014

Eplið og rósin tilheyra reyndar sömu plöntuættinni, nefnilega rósaætt, sem á latínu kallast Rosaceae. Þetta er stór ætt og henni tilheyra 3-4 þúsund tegundir, ýmist jurtir, runnar eða tré. Auk rósa og epla má t.d. nefna jarðarber og kirsuber.

 

Þótt allar þessar plöntur virðist afar ólíkar hver annarri, hafa þær ákveðin sameiginleg einkenni, sem grasafræðingar leggja áherslu á þegar þeir ákvarða skyldleika plantna.

 

Flestar plöntur af þessari ætt hafa t.d. blöð á stilkum sem ekki sitja andspænis hver öðrum á stilknum eða greininni. Það er líka dæmigert að krónublöðin séu fimm og bikarblöðin sömuleiðis fimm talsins. Þau eru oftast græn og sitja undir krónublöðunum. Í blóminu eru líka yfirleitt margir frævlar.

 

Rósaætt skiptist í fjórar undirættir sem áður voru taldar alveg aðskildar ættir.

 

Rósir og jarðarber eru af sömu undirætt, epli af annarri og kirsuberin af þeirri þriðju, svo nokkuð sé nefnt. „Gamall“ grasafræðingur myndi sem sagt svara því til að rósir og epli væru ekki af sömu ætt, en nú teljast sem sagt fjórar áður sjálfstæðar ættir allar vera undirættir rósaættarinnar.

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.