Search

Eru það einungis hundar sem dingla skottinu?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Hreyfingar skottsins eru mikilvægur hluti í samskiptum hjá öllum meðlimum hundafjölskyldunnar – auk hunda má nefna úlfa, refi, sléttuúlfa og sjakala.

 

Hundar eru komnir af úlfum og þessar tvær tegundir greindust að fyrir um 100.000 árum.

 

Það er skammur tími þróunarlega séð og því ekki að furða að margt sé líkt með samskiptum beggja tegunda.

 

Auk þess að urra, gelta og góla eiga hundar og úlfar samskipti með lykt og líkamstjáningu.

 

Líkamstjáningin getur t.d. auðsýnt yfirburði þegar dýrið stendur upp með skott og eyru sperrt, árásarhneigð þegar dýrið sýnir tennur og ýfir feldinn.

 

Og undirgefni þegar dýrið leggst niður með eyrun aftur. Þegar ráðandi félaga, sem hefur verið burtu skamma hríð, er heilsað dinglar dýrið skottinu og hoppar um – atferli sem við menn túlkum svo að hundurinn sé svo „glaður að sjá okkur“.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is