Eyðimerkursandur bræðir snjóinn

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Aldrei fyrr hefur jafn mikill eyðimerkursandur fokið í loft upp frá því að manneskjan hóf fyrir um 150 árum fyrir alvöru að vinna og nýta auðlindir á eyðimerkursvæðum. Sandurinn feykist upp með vindi og fellur m.a. niður yfir snæviþakin fjöll. Þegar fjöllin hyljast dökku efninu bráðnar snjóhulan hraðar er vora tekur.

 

Í Colorado, BNA, hafa fræðimenn t.d. séð hvernig 12 sandfoksstormar á einu ári sendu svo mikið af rofi upp í fjöllin að snjórinn bráðnaði mánuði fyrr en árinu áður. Ein afleiðing er sú að fjölbreytni plantna minnkar.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is