Náttúran

Faðir bóluefnisins afhjúpaði gaukinn

BIRT: 04/11/2014

Breski læknirinn Edward Jenner tryggði sér sess í mannkynssögunni þegar honum tókst að gera fólk ónæmt fyrir bólusótt með bóluefni árið 1796. En reyndar hafði hann vakið athygli þegar árið 1788 og þá á allt öðru sviði – þegar hann afhjúpaði atferli gauksunga.

 

Náttúrufræðingar hafa alltaf haft áhuga á gauknum þar eð hann verpir eggjum sínum í hreiður annarra fugla. Lengi var talið að foreldrar gauksungans veltu öðrum ungum eða óklöktum eggjum úr hreiðrinu. En með þolinmóðu athugunastarfi og eftir fjölmargar tilraunir gat Jenner slegið því föstu að gauksunginn sjálfur væri skúrkurinn. Hann sá hvernig gauksunginn notaði afturendann og dæld milli vængjanna til að troða sér undir egg eða unga, strax á fyrstu dögum ævi sinnar, og ýtti þeim yfir hreiðurbarminn. Þetta endurtekur gauksunginn þar til hann er einn eftir í hreiðrinu. Síðan fóðra fósturforeldrarnir hann einan. Dældin milli vængjanna er horfin þegar unginn er 12 daga gamall.

 

Ritgerð Jenners mætti miklum efasemdum meðal vísindamanna og það leið nokkuð á aðra öld þar til niðurstöður hans voru endanlega staðfestar. Það gerðist eftir 1920, þegar ljósmyndir og kvikmyndir sýndu endanlega fram á bolabrögð gauksungans.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Austur-Þýskaland var aðeins lýðræði að nafninu til

Náttúran

Hvernig getur kviknað í af sjálfu sér?

Lifandi Saga

Hreintrúarfólk daðraði gegnum langt rör

Heilsa

Stór rannsókn sýnir fram á einfalda leið til að bæta þarmaheilsuna

Alheimurinn

Hvað gerist ef það slokknar á sólinni?

Menning

Heimsþekktir síamstvíburar

Maðurinn

Er hægt að vera með ofnæmi fyrir kulda?

Lifandi Saga

Hvenær komu fyrstu gauksklukkurnar fram?

Náttúran

Af hverju verða hlutir rafmagnaðir?

Náttúran

Topp 5 – Hvaða sprengiefni er eldfimast?

Maðurinn

Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.