Search

Fellibyljir draga úr jarðskjálftum

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Fellibyljir geta valdið mikilli eyðileggingu, en líka komið í veg fyrir slíkt. Þetta er álit bandarískra vísindamanna hjá Carnegie-vísindastofnuninni, en þeir hafa lengi rannsakað ástæður þess að ekki verða fleiri öflugir jarðskjálftar á ákveðnu svæði við Taívan, þar sem jarðvirkni er mikil.

Með afar næmum skynjurum neðanjarðar mældu vísindamennirnir 20 litla og hættulausa skjálfta sem stóðu allt frá nokkrum klukkutímum upp í heilan sólarhring. Það er sem sagt skjálftavirkni á svæðinu en skjálftarnir verða hægfara og hættulausir, en ekki snöggir og eyðileggjandi. Þegar fellibylur berst inn yfir land, fellur loftþrýstingur. Það léttir örlítið á jarðskorpunni og hún á því auðveldara um hreyfingar. Af þessum sökum losnar um spennu á klukkutímum eða jafnvel dögum og spennan nær því að safnast upp og mynda öflugan jarðskjálfta.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is