Finkur velja kyn unganna

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Kvenfuglar ástralskrar finkutegundar kjósa sér helst maka með sama höfuðlit og kerlurnar bera sjálfar. Með því móti næst heppilegast samræmi erfðavísa. Hafi karlfuglinn annan höfuðlit bitnar lakari samsetning genanna einkum á kvenkyns ungum, en 80% þeirra verða skammlífir. Kerlurnar geta þó látið krók koma á móti bragði. Þegar þær velja sér maka með annan höfuðlit, geta þær sem sé eignast fleiri karlkyns unga.

Í tilraun við Macquarie-háskóla lituðu vísindamenn höfuð karlfuglanna þannig að kvenfuglarnir álitu þá óheppilega maka. Úr eggjunum komu 72% fleiri karlkyns ungar, þótt karlfuglinn væri í rauninni heppilegur maki.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is