Fjarlægt kolefnissólkerfi

Í sólkerfi stjörnunnar Beta Pictoris, sem er í um 63 ljósára fjarlægð héðan, er að finna gríðarmikið af kolefni. Þetta sýna nýjar mælingar gerðar hjá FUSE, sem er geimathugunarstöð á vegum NASA. Kolefni telst grundvallarskilyrði fyrir tilurð lífs og í kringum Beta Pictoris er 20 sinnum meira af kolefni en í sólkerfi okkar.

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Stjörnufræði

Sólkerfi okkar er um 4,5 milljarða ára en Beta pictoris ekki nema 8 – 20 milljóna ára og stjörnufræðingar velta nú fyrir sér hvort svona mikið af kolefni kunni einhvern tíma að hafa verið að finna í sólkerfi okkar.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is