Fjórhjól með vél og hríðskotabyssu

Er þetta fyrsti skriðdrekinn?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Í lok 19. aldar var breski herinn enn mjög háður riddaraliðinu.

 

En menn voru að byrja að átta sig á möguleikum vélknúinna farartækja. Á sýningu einni árið 1899 kynnti verkfræðingurinn F.R. Simms til sögunnar fjórhjól með hjálparvél og hríðskotabyssu. Skyttan átti að sitja í skjóli aftan við mikinn járnskjöld.

 

Eldsneytisgeymirinn dugði til 190 km aksturs, en fjórhjólið sló þó aldrei í gegn. Simms missti ekki móðinn og 1902 hafði hann smíðað fyrsta skriðdreka sögunnar – með bæði vélbyssum og fallbyssu.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is