Flaga breytir glerauga í tölvuskjá

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Líttu á annað glerið í gleraugunum þínum og hringdu í númerið sem þú sérð, eða fáðu nýjustu tölur úr spennandi fótboltaleik. Vísindamenn hjá Fraunhofer IPMS í Þýskalandi hafa nú sett á gleraugnagler gagnsæja örflögu sem tengist tölvu sem aðeins er á stærð við sígarettupakka. Svonefndar OLED-díóður sjá fyrir myndgæðum sem í skerpu komast mjög nálægt sjónvarpsskjá.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is