Fljótandi smokkur gegn eyðni

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Læknar við Utah-háskóla í Bandaríkjunum hafa þróað fljótandi “sameindasmokk” sem á að vernda konur gegn eyðniveirunni og þar með sjúkdómnum.

 

Þetta er vökvi sem inni í skeiðinni myndar þunna, hlaupkennda himnu. Breytingin orsakast af hitabreytingunni úr stofuhita í líkamshita. Þegar himnan kemst í snertingu við sæði verður hún fljótandi og gefur um leið frá sér efni sem drepur eyðniveirur. Það er hátt pH-gildi sæðisins sem leysir þetta efni úr læðingi. Tilraunir hafa sýnt að engar aukaverkanir fylgja þessari nýju vörn.

 

Tilgangurinn er að veita konum tækifæri til að verja sig gegn eyðnismiti og “sameindasmokkurinn” er einkum hugsaður fyrir konur í þriðja heiminum þar sem þessi veira er mjög útbreidd. Á næstu 5 árum ætti nýji smokkurinn að komast í dreifingu segja vísindamennirnir.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is