Forfeður okkar stunduðu sjó fyrir 130.000 árum

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Jafnvel fleiri hundruð þúsund ára gömul steináhöld sem fundist hafa á Krít benda til að forfeður okkar hafi verið færir um langar sjóferðir og nýtt landnám löngu áður en menn hafa talið. Bandarískir og grískir vísindamenn hafa fundið um 2.100 áhöld á suðurströnd þessarar grísku eyju. Aldursgreining sýnir að þau séu a.m.k. 130.000 ára en gætu mögulega verið allt að 700.000 ára. Vísindamennirnir telja að handaxir úr tinnu og kvartsi séu gerðar af mönnum sem siglt hafi til eyjarinnar, kannski frá Norður-Afríku, sem er í 200 sjómílna fjarlægð.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is