Náttúran

Froskar verja sig með klóm

BIRT: 04/11/2014

Líffræði

Þau rándýr í Mið-Afríku sem leggja sér froska til munns, mega stundum gera ráð fyrir óvæntri ógn.

Nýjar rannsóknir hafa leitt í ljós að 11 undirtegundir af ættunum Astylosternus, Tricobatracus og Scotobleps geta varið sig með klóm sem í nauðvörn er stungið út í gegnum húðina.

 

Það er hópur vísindamanna við Harvard-háskóla sem rannsakað hefur þessa froska, en þeir þykja m.a. mikið lostæti í Kamerún.

 

Þeir eru veiddir með löngum spjótum eða jafnvel skotnir til að veiðimennirnir komist hjá snertingu við klærnar, sem eru nógu öflugar til að rífa göt á mannshúð. Einn vísindamannanna fékk að reyna það á eigin skinni, hversu óþægileg snertingin er, þegar hann greip upp frosk til að rannsaka.

 

Klærnar eru að því leyti ólíkar hefðbundnum klóm, að þær eru aðeins gerðar úr beini en í þeim er ekkert af hinu trefjamyndandi prótíni keratíni. Öfugt við t.d. kattarklær sem dýrið dregur inn í sérstakt hulstur, eru klær froskanna einfaldlega huldar húð. Klærnar eru á tánum og froskarnir virkja þær með sérstökum vöðva.

 

Nú hyggjast vísindamennirnir rannsaka hvernig húðin grói eftir að froskar hafa beitt klónum.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Sjáið furðuverurnar: Óþekktar tegundir leynast í djúpinu 

Maðurinn

Ættartréð vefst fyrir vísindamönnum: Hverjir voru forfeður okkar?

Alheimurinn

Svarthol gata alheim okkar 

Menning

Nei! Jörðin er ekki flöt

Lifandi Saga

Björgun Stalíns kostaði blóðbað 

Maðurinn

Vísindamenn rýna í líffræði sjálfsvígsins

Alheimurinn

Er svarthol í raun og veru hol?

Læknisfræði

Krabbameinsrannsóknir: 5 vandamál torvelda lækningu gegn krabbameini

Jörðin

Eru sum eldfjöll hættulegri en önnur?

Lifandi Saga

Morð var öruggasta leiðin til himna

Lifandi Saga

Forsmekkurinn að Stalíngrad: Loftbrú fyllti Göring stórmennskubrjálæði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is