Náttúran

Fyrsta rándýrið kannski uppgötvað í Ástralíu

Steingervingar af eins milljarðs ára gömlum fitusýrum gætu nú lengt ættartréð um nokkrar milljónir ára og stoppað upp í gat í þróunarsögunni.

BIRT: 16/03/2024

Fyrir einum og hálfum milljarði ára var þurrlendið ekki annað en gróðurlausar klappir og eyðimerkur en sjávarbotninn var þakinn einföldum örverum sem þrifust í brennisteinsríku vatni.

 

Þessar örverur skiptust í svonefnda dreifkjörnunga, einfrumunga án afmarkaðs frumukjarna og heilkjörnunga, frumur með innri, afmörkuðum kjarna sem urðu að fjölfrumungum og mynduðu sveppi, plöntur og dýr.

 

Vísindamenn hefur lengi vantað tengingu inn í sögu fjölfrumunganna fyrir um milljarði ára.

 

Þá tengingu gæti hópur vísindamanna nú hafa uppgötvað í steingervingi með forsögulegum fitusameindum.

 

Vísindamenn hjá Þjóðarháskóla Ástralíu og háskólanum í Bremen í Þýskalandi hafa nánar tiltekið uppgötvað nú útdauða heilkjörnunga sem gætu hafa verið fyrstu rándýr sögunnar.

 

Fyrstu rándýrin

Þessar smásæju örverur sem fengið hafa heitið Protosterol biota, fundust í Barney-Creek í Ástralíu en þar er að finna ævaforn setlög af hafsbotni, allt að 1,6 milljarða ára gömul.

 

Í klapparsetinu leituðu menn að svokölluðum sterólum sem eru vaxkennd fituefni og gegna m.a. því hlutverki að halda saman frumuhimnum. Efnið er að finna bæði í plöntum og dýrum og nær allir heilkjörnungar framleiða þau.

 

Þarna rákust vísindamennirnir á sameindir með upprunalegar efnabindingar sem þeir höfðu ekki áður séð.

Vísindamenn leituðu að lífrænu efnasambandi svokallaðra steróla, sem eru tegund fitu sem nánast allir heilkjörnungar eiga sameiginlegt. Við þekkjum það í dag meðal annars í kólesteróli. Með því að staðsetja steról gátu vísindamennirnir fundið sameindir sem sýndu nýja hóp heilkjörnunga.

Steingervingarnir eru því sameindaleifar þessara lífvera en segja því miður ekkert til um hvernig þær gætu hafa litið út.

 

Vísindamennirnir vonast þó til að leysigeislarannsóknir á klapparsetinu geti á komandi árum upplýst eitthvað um útlit lífverunnar sem þeir álíta að hafi verið stærri en bakteríur sem hún hafi veitt og étið.

 

Vísindamenn hafa lengi talið að í hinu forsögulega lífríki hafanna fyrir einum og hálfum milljarði ára hafi veri mikið af bakteríum en lítið um heilkjörnunga.

Protosterol biota byrjuðu að deyja út fyrir 800 milljónum ára til að rýma fyrir flóknari lífsformum eins og þörungum og sveppum.

Þessi uppgötvun sýnir að heilkjörnungar hafa þvert á móti verið algengir og myndað stóra hluta lífvera í hafinu.

Nú telja vísindamennirnir að hin nýfundna tegund, Protosterol biota hafi tekið að láta undan síga fyrir um 800 milljónum ára, þegar þörungar og sveppir komu fram.

Banvænasti sveppurinn fjölgar sér með nýrri aðferð

Í erfðamassa „engils dauðans“ hafa vísindamenn mögulega fundið skýringu á því hvers vegna þessi eitursveppur dreifist nú víðar um heiminn en áður.

Fram að þessu hefur verið álitið að ekki væri unnt að rekja sögu flóknari lífvera lengra aftur en kannski 1.200 milljónir ára aftur í tímann. Með þessari uppgötvun færast þau tímamörk talsvert lengra til baka.

HÖFUNDUR: SØREN ROSENBERG PEDERSEN

© Orchestrated in MidJourney by TA 2023.

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.