Fyrsti Evrópumaðurinn endurvakinn í leir

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Nú getum við tekið okkur stöðu andspænis fyrsta Evrópumanninum. Breskur réttarmeinafræðingur og sérfræðingur í endurgerð andlita, Richard Neave, hefur endurgert þetta andlit út frá höfuðkúpubrotum og kjálkabeini sem fannst í helli í Rúmeníu fyrir fáeinum árum. Samkvæmt aldursgreiningu eru beinaleifarnar 34-36 þúsund ára. Nútímamaðurinn kom til Evrópu frá Afríku og fyrstu Evrópumennirnir eru því taldir hafa verið dökkir á hörund. Vísindamönnum hefur ekki tekist að slá því föstu hvort beinin voru úr karli eða konu.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.