Gaddavír breytti sögunni

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Árið 1874 gerði bóndinn Joseph F. Glidden sér gaddavír með því að vefja stuttum vírbútum um vírstreng. Þar sem skortur var á timbri sló gaddavírinn strax í gegn.

 

Nú var hægt að girða örugglega af stór svæði og þar með halda milljónum nautgripa um kyrrt.

 

Gaddavírinn hafði svo mikil áhrif í sögu Bandaríkjanna að margir vilja líka uppfinningunni við transistorinn eða kísilflöguna.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is