Maðurinn

Gamlar kvefpestir kunna að vernda okkur gegn Covid-19

Allar fyrrum kvefpestir hafa hugsanlega ekki verið alveg tilgangslausar því ef marka má rannsóknir kunna þær að hafa undirbúið ónæmiskerfið undir það að ráðast til atlögu við nýju kórónuveiruna.

BIRT: 13/08/2020

Bandarískir vísindamenn hafa rannsakað blóðsýni frá árunum 2015-2018, þ.e. frá því áður en nýja kórónuveiran fór að láta á sér kræla. Í blóðsýnum þessum fundust svonefndar T-frumur sem bera kennsl á nýju kórónuveiruna án þess að hafa nokkru sinni komist í tæri við hana.

T-frumur eru mikilvægur hluti af ónæmiskerfinu, þar sem þær finna nýjar sýkingar og ráða niðurlögum þeirra. Sumar T-frumur muna hvað þær hafa ráðist á áður og viðhalda þessari getu sinni svo árum skiptir og á meðan erum við ónæm.

Margar hefðbundnar kvefpestir tilheyra tegund kórónuveira og tilraunir vísindamanna hafa leitt í ljós að T-frumur sem kannast við kvef eru í sumum tilvikum einnig í stakk búnar til að bera kennsl á nýju kórónuveiruna og líkamar þeirra sem þetta á við um geta því byrjað að vinna á veirunni fyrr en ella.

Fyrri rannsóknir hafa gefið til kynna að 20-50% fólks kunni að hafa yfir að ráða T-frumum sem geta ráðist á nýju kórónuveiruna án þess að hafa nokkru sinni komist í tæri við hana áður.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Vísindamenn finna sjálfsmorðshnapp krabbans

Alheimurinn

Ný gerð geimhylkis snýr lendingu alveg á haus

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is