Alheimurinn

Gátu víkingar siglt eftir sólarsteini?

BIRT: 04/11/2014

Það er raunar ekki allt of mikið vitað um hvernig menn fóru að því á víkingaöld að halda áttum á opnu hafi. Vafalaust hafa þeir fylgst með sólargangi, stjörnum, skýjafari og flugi fugla.

 

Ríkjandi vindáttir, straumar, litur sjávar og hitastig geta líka hafa komið að haldi.

 

Ekki er vitað með fullri vissu hvort menn hafa notað svokallaðan sólarstein til að greina stöðu sólar þegar alskýjað var.

 

Sólarsteins er að vísu getið nokkuð víða (þó ekki í sambandi við siglingar), m.a. í Ólafs sögu helga.

 

Meðal þeirra vísindamanna sem verið hafa jákvæðir gagnvart þeirri hugmynd að menn hafi notað sólarsteina við siglingar á víkingaöld, má nefna danska fornleifafræðinginn Thorkild Ramskou, sem eftir athuganir á texta fornsagnanna, dró þá ályktun að sólarsteinn gæti sem best hafa verið notaður.

 

Hann setti fram þá tilgátu að steinninn gæti hafa verið bergtegund með svipaða virkni og polaroidsía, t.d. korderít eða túrmalín en hvort tveggja er að finna í Noregi.

 

Tilraunir með korderít-kristalla hafa sýnt að gegnum þá má ákvarða stöðu sólar á alskýjuðum himni þannig að ekki skeiki nema 5 gráðum til eða frá.

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Austur-Þýskaland var aðeins lýðræði að nafninu til

Náttúran

Hvernig getur kviknað í af sjálfu sér?

Lifandi Saga

Hreintrúarfólk daðraði gegnum langt rör

Heilsa

Stór rannsókn sýnir fram á einfalda leið til að bæta þarmaheilsuna

Alheimurinn

Hvað gerist ef það slokknar á sólinni?

Menning

Heimsþekktir síamstvíburar

Maðurinn

Er hægt að vera með ofnæmi fyrir kulda?

Lifandi Saga

Hvenær komu fyrstu gauksklukkurnar fram?

Náttúran

Af hverju verða hlutir rafmagnaðir?

Náttúran

Topp 5 – Hvaða sprengiefni er eldfimast?

Maðurinn

Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.