Gekkó-vélmenni getur klifrað upp rúður.

Vísindamenn hafa hermt eftir gripi í fótum gekkóeðlurnar.

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Teymi verkfræðinga við Stanford University í BNA hefur hannað fjórfætt vélmenni sem getur gengið lóðrétt upp glerrúðu. Vélmennið er nefnt Stickybot eftir getu þess til að líma sig fast við slétt yfirborð.

 

Vísindamennirnir rannsökuðu fyrst fætur á gekkóeðlum sem hafa einstaka getu til að klifra upp slétt yfirborð. Fæturnir eru alsettir milljónum örsmárra flipa er líkjast hárum. Endar þeirra eru floskenndir og með þeim geta þeir gripið í stakar sameindir á sléttu yfirborði. Þannig getur gekkóeðlan límt sig fasta á yfirborð án þess að styðjast við sogskálar eða límkenndan vökva.

 

Næsta skref verkfræðinganna var að útbúa gúmmíefni með sömu gerð yfirborðs eins og á fótum gekkóeðlunnar. Þetta gúmmíefni var fest á fætur vélmennis en í því voru m.a. 19 örlitlir mótorar sem voru samhæfðir til að líkja eftir hreyfingum eðlunnar. Vélmennið reyndist geta klifrað upp slétta rúðu rétt eins og gekkóeðlan.

 

Vísindamennirnir telja að frekari þróun þessa efnis muni gera mönnum kleift að klifra upp slétt og lóðrétt yfirborð.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is