Search

Genabreytt mýfluga getur ekki smitað malaríu

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Genabreytt mýfluga getur reynst vera það vopn gegn malaríu sem vísindamenn hafa leitað eftir í fjölmörg ár.

 

Mýflugan, sem er breytt af Mikael Riehle og rannsóknarteymi hans við University of Arizona, getur nefnilega ekki smitað með sníkjudýrinu plasmodium sem orsakar sjúkdóminn.

 

Mikael Riehle hefur komist að því að með því að breyta erfðafræðilega svonefndum Akt-efnahvata þannig að hann sé stöðugt virkur þá geti mýfluga smituð með plasmodium-sníklinum ekki flutt hann yfir til dýra eða manna.

 

Enn sem komið er er þessi mýfluga geymd bakvið lás og slá á rannsóknarstofunni. Næsta skref vísindamanna felst í að leggja drög að því hvernig megi koma þessari smitlausu mýflugu út í náttúruna.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is