Genameðferð dregur úr mænusköddun

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Tafarlaus meðhöndlun kynni í framtíðinni að bjarga hreyfigetu fólks sem hryggbrotnar.

 

Ákveðin genameðferð hefur allavega reynst draga úr mænusköddun í músum og rottum. Bandarískir vísindamenn, m.a. hjá Maryland-læknaháskólanum, hafa komist að því að það getur haft afar jákvæð áhrif að loka fyrir ákveðið gen í þessum dýrum eftir hryggbrot.

 

Það gildir bæði um mýs og menn að við hryggbrot sýnir líkaminn ofsakennd viðbrögð sem leiða til þess að ferli sem annars ætti að vernda frumurnar, drepur frumur í mænunni. En sé lokað fyrir áhrif gensins ABCC8 tókst vísindamönnunum að draga úr þessari sjálfseyðingu og bæði tilraunamýs og -rottur jöfnuðu sig betur eftir mænusköddunina.

 

Menn hafa sama gen og það virkar eins. Þess vegna gera vísindamennirnir sér nú vonir við að hægt verði að bjarga mörgum mænusködduðum sjúklingum, ef nógu snemma er unnt að gefa þeim lyf sem lokar fyrir genið ABCC8. Enn þarf þó margra ára rannsóknir áður en slíkt lyf kemst á markað.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is