Gerviauga með myndavél

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Þegar Rob Spence var 13 ára eyðilagðist annað auga hans í byssuslysi. Núna, 32 árum síðar, vinnur hann að því að finna auganu verðugan arftaka og virðist raunar hafa tekist það.

 

Þessi Kanadamaður starfar við kvikmyndagerð og það varð honum hvatning til að taka afgerandi ákvörðun. Ásamt fjölda sérfræðinga og myndavélaframleiðandanum OmniVision er hann nú að þróa gerviauga með innbyggðri myndavél, sem óneitanlega er mikið tækniafrek.

 

Myndavélin þarf að komast fyrir í gerviauganu og mynda þannig nákvæmlega það sem Rob Spence horfir á – nokkuð sem vafalaust mætti kalla draumsýn margra kvikmyndagerðarmanna.

 

Rafhlöðuknúið gerviaugað sendir upptökuna þráðlaust í móttökutæki í beltinu og þaðan berst hún inn á harðan disk í bakbokanum.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is