Alheimurinn

Gervihnöttur nær mynd af stærstu sprengistjörnunni

Hundraðfalt öflugri en venjulegar sprengistjörnur

BIRT: 04/11/2014

Stjörnufræði

Stjörnufræðingar hjá NASA hafa nú uppgötvað stjörnusprengingu sem fyllilega þolir samjöfnuð við þolmörk ímyndunaraflsins varðandi mögulegan styrk sprengistjarna.

 

Deyjandi stjörnur, svonefndar sprengistjörnur, falla svo saman þegar orkuforði þeirra er endanlega þrotinn og verða þá gjarna að tifstjörnum eða jafnvel svartholi. En stjarnan SN2006gy, sem upphaflega hafði um 150-faldan massa sólarinnar, hegðaði sér með öðru móti. Hér varð sprenging í sjálfum kjarna stjörnunnar. Nú orðið mjög langt um liðið, en ljósið frá sprengingunni náði hingað árið 2006 eftir um 240 milljóna ljósára ferð um geiminn.

 

Fram að þessu hafa stjörnufræðingar einungis velt því fræðilega fyrir sér hvort sprengistjörnur gætu sprungið á þennan hátt. Slík sprenging hefur nefnilega ekki áður sést.

 

Þegar kjarni stjörnunnar springur, sendir hún frá sér miklu meira efni út í geiminn en hefðbundnar sprengistjörnur gera. Efnið, sem m.a. er gert úr þungum frumefnum er svo endurnýtt í myndun nýrra stjarna – í þessu tilviki í stjörnuþokunni NGC1260.

 

Hér í Vetrarbrautinni er þekkt ein stjarna sem mögulega gæti sprungið á þennan hátt. Það er stjarnan Eta Carinae sem hefur um 100-120-faldan massa á við sólina.

 

Springi Eta Carinae mun sú sprenging beinlínis lýsa upp jörðina, jafnvel um hábjartan dag. Sá atburður mun jafnframt leysa úr læðingi hættulega gammageislun, sem þó er talið ósennilegt að muni ná alla leið hingað.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is