Getur líf leynst á risaplánetu?

Geta reikistjörnur af sömu gerð og jörðin náð svipaðri stærð og Júpíter og væri unnt að hugsa sér líf á svo stórri reikistjörnu?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Fræðilega séð er ekkert því til fyrirstöðu að klapparplánetur af sömu gerð og jörðin gætu náð sömu stærð og gasrisinn Júpíter.

 

Leitin að reikistjörnum í öðrum sólkerfum hefur leitt í ljós að sólkerfi geta orðið til á mjög mismunandi hátt og það er hreint ekki fráleitt að á næstunni kynni að uppgötvast risavaxin klapparreikistjarna á braut um nærliggjandi sól.

 

Hvort líf gæti þróast á slíkum hnetti fer ekki eftir stærðinni, heldur því hvort lífsskilyrði séu fyrir hendi og þar er fyrst og fremst um að ræða vatn í fljótandi formi.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.