Getur ljóstillífun orðið á nóttunni?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Sólskinið er ákveðið form orku.

 

Til að plöntur geti nýtt þessa orku í ljóstillífun þarf bylgjulengd ljóssins að vera á bilinu 400 – 700 nm.

 

Þetta bil hefur verið nefnt PAR (Photosynthetically Active Radiation).

 

Styrkur ljóssins þarf líka að vera nægur til að litaflögur plöntunnar nái að drekka í sig orkuna.

 

Styrkurinn er mældur sem fjöldi ljóseinda sem skella á ákveðnum fleti innan ákveðins tímaramma og í þessu samhengi er lágmarksstyrkurinn 10 nmol á fermetra á sekúndu.

 

Sólarljós endurkastast vissulega frá tunglinu að næturlagi en missir við það svo mikinn styrk að jafnvel á alveg heiðskírri nóttu berast hingað í mesta lagi 0,5 – 5 nmol af ljóseindum á fermetra á sekúndu.

 

Þar með dugar tunglskinið ekki til ljóstillífunar.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is