Getur meðvindur fleytt manni yfir hljóðhraða?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Þegar flugvél fær meðvind í öflugum vindstreng getur hún aukið hraða sinn verulega.

 

Hinir hröðu vindstrengir eru eiginlega hátt liggjandi fljót af loftstraumi. Slíka er jafnan að finna í 9000 – 10500 metra hæð yfir jörðu, einmitt í þeirri hæð sem flugumferð er hvað mest.

 

Hraði vindstrengsins getur á vetrum náð allt að 400 km / klst. og þegar því er bætt við um 900 km / klst. sem er venjulegur hraði farþegavélar, mun flugvél yfir yfirborði jarðar hreyfast langtum hraðar en hljóðið, sem í hinu lága hitastigi í háloftunum fer með um 10060 km / klst. hraða.

 

Því virðist sem að flugvélin fari hraðar en hljóðið, en miðað við umliggjandi loft hreyfist flugvélin áfram á sínum venjulega hraða. Það er því engin hætta á að hún rjúfi hljóðmúrin. Það er þakkavert því skrokkur venjulegrar farþegavélar er alls ekki hannaður til að þola þau átök sem verða þegar flugvélar fara í gegnum hljóðmúrinn.

 

Vindstrengirnir eru breytilegir en yfirleitt fara þeir frá vestri til austurs. Flugmenn fylgjast grannt með veðurspám, enda geta þessir strengir sparað verulegt eldsneyti.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is