Getur orka orðið að massa?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Samkvæmt hinni frægu jöfnu Einsteins E = mc² eru orka og efni tvær hliðar á sama fyrirbrigðinu. Þessar tvær hliðar tengjast með fastri tölu sem reyndar er óheyrilega stór, nefnlega ljóshraðinn í öðru veldi. Sú tala væri skrifuð með 9 og 16 núllum á eftir. Efnismassi er þannig afar samþjappað form orku.

Öreindaeðlisfræðingar virða jafnaðarlega fyrir sér hvernig hreyfiorka breytist skyndilega í efni þegar nýjar öreindir myndast við árekstur annarra einda.

Dæmi um þetta er svonefnd parmyndun þegar rafeind og andeind hennar verða til úr einni ljóseind. Hér umbreytist rafsegulorka í efni, alveg í fullu samræmi við jöfnu Einsteins.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is