Gömul og góð þraut í rafrænni útgáfu

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Rúbiksteningurinn er nú fáanlegur í rafrænni útgáfu. Í 26 smáteninga sem snerust á öxlum er nýja gerðin, „Rubik‘s TouchCube“ með sex LED-snertiskjái. Sérstakur skynjari fylgist með því hvað snýr upp og niður en sjö örflögur sjá um litina og snúningana. Nú er líka hægt að „hætta við“ fá ábendingu um næsta snúning og svo getur teningurinn leyst þrautina sjálfur meðan maður horfir bara á.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is