Gullfrumeindir geta myndað búr

Gullfrumeindir eru þungar og tregar til að mynda sambönd við önnur efni. Aftur á móti þjappa þær sér gjarna saman og vísindamenn hafa þegar sýnt fram á að 14 gullfrumeindir geti náð saman í flata myndun.

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Efnafræði

En nú hafa vísindamenn við Nebraska-Lincoln-háskóla í Bandaríkjunum komist að raun um að 15, 16, 17 eða 18 frumeindir geti náð saman og myndað lítið gullbúr.

 

Inni í gullbúrinu er rými fyrir eina frumeind af annarri gerð og þessi uppgötvun opnar þann möguleika að nýta slík búr sem flutningatæki, t.d. þegar setja á lyf í blóðrásina. Þannig má koma í veg fyrir að lyfið sé brotið niður í meltingarvegi.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is