Náttúran

Hjá hvaða dýrum er mestur stærðarmunur?

Í dýraríkinu eru karldýrin oft stærri en kvendýrin. Hjá hvaða tegund er þessi stærðarmunur mestur.

BIRT: 04/11/2014

Það er einkum meðal spendýra sem karldýr eru stærri en kvendýr. Mesta stærðarmun kynjanna er að finna hjá sæfílum. Tarfarnir geta orðið allt að 4 tonn en kýrnar eru ekki nema um 500 kg. Það gerist líka alloft að kýrin kremjist til bana við kynmök. Líkast til hafa tarfarnir þróast í þessa stærð vegna þess að þeir þurfa sannarlega á sem mestum styrk að halda í blóðugum átökum um mökunarréttinn.

 

Meðal hryggleysingja eru hlutföllin oft öfug og kvendýrin stærri. Kvenkönguló af hitabeltistegundinni nephila, getur orðið 1.000 sinnum stærri en karlinn. Og í ofanálag á karlinn á hættu að verða lítill en gómsætur munnbiti í munni kerlu sinnar ef hann er ekki nógu snöggur að koma sér burtu eftir mökun.

 

Allra mesti stærðarmunurinn er þó á kynjum sæormategundarinnar Bonellia viridis. Kvendýrin eru oft um einn metri að lengd 2-3 milljón sinnum þyngri en karldýrin sem ekki eru nema um 3 mm að lengd. Þessi munur er svo mikill að lengi héldu vísindamennirnir að karldýrin væru sníkjudýr sem lifðu á þessum sæormum.

 

 
 

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

Náttúran

Fræðimenn rýna í innsta eðli risaeðlanna 

Menning

Saga kaffisins: Hinir syfjuðu loksins bænheyrðir

Lifandi Saga

Hervegir tengdu keisaradæmið saman 

Lifandi Saga

Barsmíðar og sektir Rómverja sköpuðu ósigrandi hersveitir

Lifandi Saga

Leynivopn Rómverja: Virkið var flutt meðferðis

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

Maðurinn

Af hverju þreytumst við í hita?

Menning og saga

Hvað varð um Nefertítí drottningu?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is