Search

Hljóð hreinsar mengaða jörð

Ástralskur vísindamaður, Andrea Sosa Pintos, hefur þróað aðferð til að nýta hátíðnihljóð til að hreinsa mengaðan jarðveg.

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Tækni

Hátíðnihljóð kallast þau hljóð sem eru á hærri tíðni en svo að mannseyrað greini þau – sem sagt yfir 20.000 rið.

 

Þegar öflug höggbylgja hátíðnihljóða er send gegnum mengaðan jarðveg sem blandaður hefur verið með vatni myndast örsmáar, lofttæmdar bólur. Þegar bólurnar falla saman hækkar bæði þrýstingur og hitastig um örskamma stund.

 

Þrýstingurinn fer upp í 1.000 loftþyngdir og hitastigið upp undir 4.000 gráður. Svo harkalegar aðstæður þola fæst efnasambönd. Hættuleg efni á borð við PCB og DDT brotna niður í óskaðleg efni. Á fáeinum mínútum má með þessari aðferð hreinsa 97% skaðlegra efna úr 500 kg af jarðvegi.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is