Hljóðlát og spaðalaus vifta

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Fyrirtækið Dyson, hið sama og sendi frá sér pokalausu ryksuguna, kemur nú aftur með uppfinningu sem má teljast ættuð af landamærum veruleika og vísindaskáldskapar. „Air multiplier“ kallast áhaldið og markar ákveðin tímamót í loftræstingu.

 

Loftið er sogað inn um raufar í standinum og því blásið út við barm hringsins.

 

Loftþrýstingurinn sem skapast er alveg sambærilegur við stórar viftur. Kosturinn er sá að þetta tæki er mun hljóðlátara, hleypir öllu ljósi í gegn, sem getur verið kostur ef tækið er haft úti í glugga, og síðast en ekki síst er engin hætta á að barnsfingur verði fyrir spöðum á hraðferð. En þessir kostir eru ekki ókeypis. Í Bandaríkjunum er verðið ekki undir 250 dollurum.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is