Maðurinn

Hnífmorð rataði í kennslubækur

BIRT: 04/11/2014

Nótt eina vorið 1964 verður 28 ára kona, Kitty Genovese, fyrir árás utan við íbúð sína í Queens í New York. Maður ræðst að henni með hníf og ærð af örvæntingu hrópar konan á hjálp. „Ó Guð! Hann stakk mig! Hjálpið mér!“

 

Í mörgum gluggum kvikna ljós og maður heyrist kalla: „Láttu stelpuna í friði.“

 

Árásarmaðurinn leggur fyrst á flótta, en snýr aftur fáeinum mínútum síðar og stingur særða konuna aftur, þar sem hún reynir að staulast upp að dyrunum. Hún reynir að verja sig. Hann gefst upp, en kemur enn skömmu síðar og stingur hana í þriðja sinn. Nú deyr konan.

 

Samtals hefur atburðarásin tekið um hálftíma og 38 manns hafa séð eða heyrt atganginn. Enginn hefur þó hringt á lögreglu. „Ég vil ekki blandast í neitt,“ segja mörg þessara vitna.

 

Á grundvelli þessa morðmáls gera atferlissálfræðingarnir John Darley og Bibb Latané allmargar tilraunir.

 

Niðurstöðurnar sýna að því fleiri sem verða vitni að glæp eða slysi, því ólíklegra er að nokkur aðhafist.

Fyrirbrigðið kallast nú „áhorfendaáhrifin“ eða „Genoves-áhrifin“. Þeirra er getið í sálfræðinámsefni og skyldulesning í atferlissálfræði.

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvenær komu fyrstu gauksklukkurnar fram?

Náttúran

Af hverju verða hlutir rafmagnaðir?

Náttúran

Topp 5 – Hvaða sprengiefni er eldfimast?

Maðurinn

Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar

Náttúran

Geta dýr einnig orðið ástfangin?

Lifandi Saga

Mahatma Gandhi – Frelsishetja Indlands

Lifandi Saga

Pestin lagði Rómarríki í gröfina

Tækni

Tilviljanir skópu helstu sigra vísindamanna

Maðurinn

Af hverju klæjar mig undan ull?

Heilsa

Er ekki hægt að fá krabbamein í hjartað?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.