Jörðin

Holur Jarðar afhjúpa djúp meistaraverk

Vítishola sem brennur án afláts í eyðimörkinni, koparnáma sem sést utan úr geimnum og dökkblá geil í miðju hafinu. Yfirborð jarðar er alsett risastórum holum og gígum sem eru afleiðingar ógnvænlegra náttúrukrafta eða ótrúlegrar þrautseigju mannanna.

BIRT: 28/04/2023

Gasgígur hefur brunnið í 52 ár

„Fordyri helvítis“

Hola þessi er afleiðing af óhappi sem átti sér stað árið 1971. Þá hvarf jörðin skyndilega undan rússneskum bor sem hrundi niður í heljarinnar holrými. Gas tók að streyma út og ákváðu verkfræðingar að öruggast væri að kveikja í gasinu niðri í gígnum. Síðan þá hefur ekki verið hægt að slökkva eldinn.

Ríkasta hola Jarðar sést frá geimnum

Opin náma í Bingham nærri Salt Lake City í Utah, BNA, hefur verið koparnáma frá árinu 1906. Dag hvern eru 450.000 tonn mulin niður og árleg framleiðsla er um 220 milljarðar króna að verðmæti, sem að hefur veitt Bingham Canyon námunni viðurnefnið „ríkasta hola Jarðar“.

Fljót skar Miklagljúfur út úr berginu

Eins og 400 km langt ör sker Miklagljúfur (Grand Canyon)  sig í gegnum Norður Ameríska meginlandið. Gljúfrið er meira en 1800 m djúpt þar sem það er dýpst og allt að 29 km breitt og er lang stærsta gljúfur heims.

 

Miklagljúfur er skapað af Colorado fljóti á síðustu 5 milljón árum eða svo. 

Kristaltært vatn fyllir völundarhús

Eitt tilkomumesta hellakerfi Jarðar er Ordinskaya í Úralfjöllum.  4850 m löng göng hafa verið kortlögð. Fjarlægasti staðurinn í Ordinskaja er í um kílómetra frá innganginum meðan stærsti hellirinn er með meira en 60 m þvermál.


Ordinskaya hefur myndast vegna ágangs grunnvatns á um 20 metra þykkt og 200 milljón ára gamalt lárétt lag af gipsi.

Blá hola afhjúpar forna sjávarstöðu

300 metrar á breidd, fullkomlega hringlaga og 122 metra djúp – bláholian mikla í Belís var upphaflega risastór þurr kalksteinshellir og inniheldur dropastein, en fyrir um það bil 500.000 árum varð jarðskjálfti til þess að hellirinn hrundi.

Loftsteinn myndaði stærstu holu jarðskorpunnar

Fyrir tveimur milljörðum ára síðar skall loftsteinn á jörðina með hraða sem nam um 150.000 km/klst og myndaði hinn 200 km breiðaVredefort gíg. Bjarg þetta var á stærð við Mount Everest og áreksturinn leiddi til einnar ógurlegustu orkulosunar í sögu plánetunnar

Ískristallar prýða hraunið

Fyrir u.þ.b. 5200 árum myndaðist Leitahraun í eldgosum hér á landi og til varð Raufarhólshellir. Hraunið skar 1360 metra langt op, allt að 30 metra á breidd og 10 metra hæð og þar geta á veturna skapast gríðarfallegir ísskúlptúrar.

Gasgígur hefur brunnið í 52 ár

Hola þessi er afleiðing af óhappi sem átti sér stað árið 1971. Þá hvarf jörðin skyndilega undan rússneskum bor sem hrundi niður í heljarinnar holrými. Gas tók að streyma út og ákváðu verkfræðingar að öruggast væri að kveikja í gasinu niðri í gígnum. Síðan þá hefur ekki verið hægt að slökkva eldinn.

Ríkasta hola Jarðar sést frá geimnum

Opin náma í Bingham nærri Salt Lake City í Utah, BNA, hefur verið koparnáma frá árinu 1906. Dag hvern eru 450.000 tonn mulin niður og árleg framleiðsla er um 220 milljarðar króna að verðmæti, sem að hefur veitt Bingham Canyon námunni viðurnefnið „ríkasta hola Jarðar“.

Fljót skar Miklagljúfur út úr berginu

Eins og 400 km langt ör sker Miklagljúfur (Grand Canyon)  sig í gegnum Norður Ameríska meginlandið. Gljúfrið er meira en 1800 m djúpt þar sem það er dýpst og allt að 29 km breitt og er lang stærsta gljúfur heims.

 Miklagljúfur er skapað af Colorado fljóti á síðustu 5 milljón árum eða svo. 

Kristaltært vatn fyllir völundarhús

Eitt tilkomumesta hellakerfi Jarðar er Ordinskaya í Úralfjöllum.  4850 m löng göng hafa verið kortlögð. Fjarlægasti staðurinn í Ordinskaja er í um kílómetra frá innganginum meðan stærsti hellirinn er með meira en 60 m þvermál.

 

Ordinskaya hefur myndast vegna ágangs grunnvatns á um 20 metra þykkt og 200 milljón ára gamalt lárétt lag af gipsi.

Blá hola afhjúpar forna sjávarstöðu

300 metrar á breidd, fullkomlega hringlaga og 122 metra djúp – bláholian mikla í Belís var upphaflega risastór þurr kalksteinshellir og inniheldur dropastein, en fyrir um það bil 500.000 árum varð jarðskjálfti til þess að hellirinn hrundi.

Loftsteinn myndaði stærstu holu jarðskorpunnar

Fyrir tveimur milljörðum ára síðar skall loftsteinn á jörðina með hraða sem nam um 150.000 km/klst og myndaði hinn 200 km breiðaVredefort gíg. Bjarg þetta var á stærð við Mount Everest og áreksturinn leiddi til einnar ógurlegustu orkulosunar í sögu plánetunnar

Ískristallar prýða hraunið

Fyrir u.þ.b. 5200 árum myndaðist Leitahraun í eldgosum hér á landi og til varð Raufarhólshellir. Hraunið skar 1360 metra langt op, allt að 30 metra á breidd og 10 metra hæð og þar geta á veturna skapast gríðarfallegir ísskúlptúrar.

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN & CHRISTIAN ERIN-MADSEN

Giles Clarke/Getty Images,Stephen L. Saks/Photo Researchers/Ritzau Scanpix,Michele Falzone/Getty Images,Viktor Lyagushkin/PHOTOTEAM.PRO,Asahi Shimbun/Getty Images,Uig Satellite And Aerial/Ritzau Scanpix,Keldon Photography/Alamy/ImageSelect

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Vinsælast

1

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

2

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

3

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

4

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

5

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

6

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

1

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

2

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

3

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

4

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

5

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

6

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Maðurinn

Þessi tvö efni geta átt þátt í að lækka líffræðilegan aldur okkar

Lifandi Saga

Hin dularfulla María Magdalena var nákomin frelsaranum

Menning og saga

Múmía hræddi líftóruna úr vörðum

Náttúran

Topp 5: Hvaða könguló er stærst?

Náttúran

Tuttugu arma sædýr fannst við suðurskautið

Maðurinn

Styrktu alla þrjá þætti greindarinnar

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Maðurinn

10 óvanalegar tegundir af fælni

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Sumir virðast vera fæddir undir lukkustjörnu en hjá öðrum virðist heppnin vera nánast yfirnáttúrulegt fyrirbæri. Hvorki eldingar, flugslys, öfundsjúkir keppinautar eða kjarnorkusprengjur gátu bugað þessa heppnu einstaklinga.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is