Hraustur eins og svín

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Þegar barnadauði var enn algengur, taldist það hraustleikamerki ef börn voru vel haldin, sem sagt helst akfeit. Lyfsalinn Edwin Grove nýtti sér þessa hugmynd þegar hann setti lyf sitt gegn malaríu á markað árið 1878: Grove‘s Chill Tonic. Auk kíníns voru sætuefni og sítrónusafi í drykknum og viðskiptavinir urðu strax yfir sig hrifnir. Drykkurinn bragðaðist betur en kínín, sem annars hafði verið helsta lyfið gegn malaríu.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is