Search

Hubble skoðar bláar stjörnur

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Hundruð glitrandi blárra stjarna, umvafðar glóandi heitum gasþokum. Þetta er það sem blasir við í stórri stjörnuverksmiðju, sem kallast R136, þegar skoðaðar eru nýjar og afar nákvæmar myndir frá geimsjónaukanum Hubble.

 

R136 er að finna í svonefndri 30 Doradus-þoku sem er hluti af Stóra Magellan-skýinu en það er lítil stjörnuþoka á braut um Vetrarbrautina og í um 180.000 ljósára fjarlægð. Þessar bláu stjörnur, sem helst minna á demanta, eru aðeins fáeinna milljóna ára gamlar og meðal þyngstu stjarna sem um getur – allt að 100 sinnum efnismeiri en sólin. Í Vetrarbrautinni eru fáar svo ungar og þungar stjörnur. Svo skarpar eru myndir Hubble-sjónaukans að gerlegt er að greina stjörnurnar hverja frá annarri og það veitir vísindamönnum dýrmætar upplýsingar um mismunandi þróunarstig þessara stjarna.

 

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is