Hús framtíðar

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Plast er það efni sem hús framtíðarinnar verða byggð úr. Það telja verkfræðingar við Massachussetts Institute of Technology sem hafa nú sýnt tillögu sína á fjölskylduheimili árið 1986 í sýningu í Disneylandi í Kaliforníu, BNA.

 

Hvern dag sækja um 10.000 manns „House of the Future“ heim sem endurspeglar væntingar til komandi tíma; húsgögn, stólar, borð, matarstell; allt er formsteypt í plasti. Það sem mesta athygli vekur eru hátæknilegar uppfinningar í heimili framtíðarinnar. Sjónvarpsskjárinn er gríðarstór og hangir á vegg og í húsinu er miðstýrð ofnalögn. Baðherbergin eru tvö – fyrir foreldra og börn. Eldhúsið er síðan í eigin klassa: þar er að finna örbylgjuofn, úthljóðsuppþvottavél og kjarnaknúið tæki til að varðveita matvæli.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is