Hvað er vöðvabólga

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Vöðvabólga og vöðvaverkir geta stafað af margvíslegum orsökum og þar af leiðandi getur verið þörf mismunandi meðferðarúrræða.

 

Algengustu vöðvaverkir eru svokallaðir strengir, eymsli sem t.d. skapast af óvenju hörðum líkamsæfingum eða rangri beitingu vöðva, en hverfa yfirleitt á einum til tveimur dögum.

 

Sársaukinn stafar af því að sumar vöðvatrefjar hafa rifnað, en við það myndast bólga og efnajafnvægi í vöðvanum skekkist meðan hann er að endurbyggja sig.

 

Yfirleitt hverfa slíkir verkir af sjálfu sér, en ef ekki er dregið úr æfingaálaginu eða t.d. breytt um líkamsstellingar við vinnu, koma þeir aftur.

 

Við slíkar aðstæður getur þurft að lina þjáninguna t.d. með nuddi, hitameðferð eða meðferð hjá sjúkraþjálfara.

 

Sársauki í vöðvum getur líka stafað af sjúkdómum og þá t.d. átt upptök sín í þrýstingi á taugar, t.d. þegar um brjósklos er að ræða.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is