Hvað gerist fyrir vökva í lofttæmi?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Allir vökvar gufa upp og hversu hratt það gerist ræðst af þrýstingi og hitastigi. Þegar hitastigið verður svo hátt að svonefndur gufuþrýstingur vökvans er jafn þrýstingi umhverfisins myndast loftbólur í vökvanum sem stíga upp til yfirborðs og yfirgefa vökvann. Vökvinn sýður þá.

 

Falli þrýstingur umhverfisins þurfa gasbólurnar ekki jafn mikinn þrýsting til að losna úr vökvanum.

 

Setji maður vatnsglas í loftþétt ílát við stofuhitastig og dælir lofti úr því tekur vatnið að sjóða þegar þrýstingurinn er nægilega lítill.

 

Það er einnig vegna loftþrýstings að lengri tíma tekur að sjóða egg uppi á háu fjalli. Loftþrýstingurinn fellur nefnilega þess hærra sem haldið er og því sýður vatnið í t.d. 3.000 metra hæð þegar við 99°C.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is