Náttúran

Hvað merkir hugtakið „litir náttúrunnar?“

Oft er talað um rautt, brúnt, gult og grænt sem liti náttúrunnar. En hvers vegna er t.d. blátt svo sjaldséður litur?

BIRT: 04/11/2014

Það er ekki hægt að segja að þessir litir séu beinlínis litir náttúrunnar. „Náttúran“ er afar vítt hugtak og bláan lit má t.d. víða finna. Bláan lit má bæði sjá á himni og hafi og ýmis blóm eru blá að lit. Fuglar geta líka verið með bláar fjaðrir í fiðurskrúði sínu.

Öllu nær lagi væri að tala um rautt, brúnt, gult og grænt sem algengustu plöntuliti. Frumuveggir plantna eru að mestum hluta úr sellulósa og trjáefninu lígníni. Þessi efni veita plöntunum stífni og styrk en brotna ekki auðveldlega niður. Lauf sem fallið hefur af tré liggur á jörðinni, dökkt eða rauðbrúnt á lit af því að það drekkur í sig mikið af sólarljósinu. Að sumri til er græni liturinn yfirgnæfandi í plönturíkinu. Það stafar af því að blöðin drekka einkum í sig orku úr hinum bláa og rauða hluta litrófsins en endurkasta grænu ljósi. Á haustin fá fallandi lauf á sig rauðan og gulan lit, vegna þess að hin grænu ljóstillífunarefni brotna niður og um leið tekur laufið að endurvarpa öðrum litum.

Mörg dýr nota einkennandi, sterkan lit á húð, feldi eða fiðri, t.d. til að þekkja hvert annað eða til að verjast óvinum með því að senda honum boð um að þau séu hættuleg. Einkum gildir það í umhverfi þar sem margar tegundir lifa í þéttu nábýli, svo sem í regnskógi eða við kóralrif. Þar má iðulega sjá ótrúlegan fjölda lita og litbrigða. Það fer sem sé talsvert eftir því hvar maður er staddur, hvaða litir það eru sem helst einkenna náttúruna.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

Maðurinn

Af hverju þreytumst við í hita?

Menning og saga

Hvað varð um Nefertítí drottningu?

Alheimurinn

NASA uppgötvar dularfullan hlut sem er 27.000 sinnum stærri en jörðin – hreyfist á 1,6 milljón km/klst.

Maðurinn

Lyktin afhjúpar öll þín leyndarmál: Lyktin er hið nýja fingrafar

Tækni

Líkami þinn er orkuver

Jörðin

Myndast skýstrókar í Norður-Evrópu?

Lifandi Saga

Hver var fyrsti þekkti guðinn?

Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Maðurinn

Hvers vegna verður maður þreyttur eftir að hafa borðað?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is