Search

Hvað veldur verstum timburmönnum?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Það er alltaf skaðlegt að drekka mikið magn áfengis, en það er reyndar hægt að grípa til ákveðinna ráða til að draga úr þeirri vanlíðan sem í daglegu tali kallast timburmenn.

 

Það er t.d. góð þumalputtaregla að því dekkra sem brennt vín er á litinn, því verri verði timburmennirnir.

 

 

Þetta stafar af því að timburmönnum valda að hluta ákveðin efni sem myndast ýmist við gerjun eða geymslu og eru mörg dökk að lit.

 

Það má því hiklaust reikna með að dökkleitir drykkir svo sem viský eða koníak valdi heldur verri timburmönnum en sama magn af tærum drykkjum t.d. vodka eða gini.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is