Menning og saga

Hvaða lag er hið elsta í sögunni? 

Lofgjörð til frjósemisgyðjunnar Nikkal – það er inntakið í elsta lagi sögunnar sem óþekktur tónlistarmaður samdi forðum daga fyrir um 3.400 árum, þar sem nú er Sýrland.

BIRT: 23/01/2024

Upp úr 1950 fundu franskir fornleifafræðingar merkilega hluti í rústum hins forna bæjar Ugarit í Sýrlandi: stafla af leirtöflum sem voru alsettar fleygrúnum. Nánari rannsóknir sýndu skjótt að fundurinn var öllu merkilegri en fornleifafræðingarnir þorðu að vona. 

 

Aldursgreiningin sýndi að leirtöflurnar voru frá því um 1400 f.Kr. og voru gerðar af hinni fornu þjóð Húrríum. Þegar vísindamenn hófust handa við að þýða letrið gátu þeir séð að töflurnar innihéldu röð sálma til heiðurs guðum þjóðarinnar. 

Elstu söngvar sögunnar lofsungu guðina – og eina eiginkonu 

 

Flestir af elstu söngvum sögunnar voru samdir til heiðurs mismunandi guðum. Einn maður vék þó frá þessari hefð með ástaryfirlýsingu til látinnar eiginkonu sinnar. 

Delfískir sálmar

Ár: Um 128 f.Kr. 

Land: Grikkland 
Höfundar: Athenaeus og Limenius 

 

„Delfísku sálmarnir“ samanstanda af brotum úr tveimur söngvum sem fundust grafnir á múrvegg í Delfí. Báðir söngvarnir eru lofgjörð til guðsins Apollons og voru vafalítið fluttir við helgiathafnir. Söngvarnir eru fyrstu þekktu tónsmíðar eftir nafngreinda tónlistarmenn.

Seikilos Sulan 

Ár: Um 1-1000 e.Kr. 
Land: Grikkland
Höfundur: Seikilos

 

Seikilos-súlan geymir eitthvert elsta lagið með bæði tónlist og texta. Höfundur þess hét Seikilos og hann ritaði lagið til látinnar eiginkonu sinnar, Euterpe en súlan var minningarmark um hana í fornöld. Súla þessi fannst árið 1883 og er nú til sýnis í Þjóðminjasafninu í Kaupmannahöfn. 

Oxyrhynchos-sálmurinn

Ár: Um 200 e.Kr. 
Land: Egyptaland

Höfundur: Óþekktur

 

Sálmurinn er elsti kristni sálmurinn, þar sem bæði lag og texti koma fram. Hann var að finna meðal þúsunda af papýrusblöðum sem fundust í egypska bænum Oxyrhynchos árið 1918. Textinn er lofgjörð til heilagrar þrenningar – föður, sonar og heilags anda. 

 

 

Taflan gaf leiðbeiningar

Flestar töflurnar voru brotnar en ein þeirra fangaði skjótt athygli sérfræðinganna. Taflan reyndist innihalda nákvæmar lýsingar á því hvernig bæri að flytja sálmana. 

Þessi óþekkti höfundur lagsins útskýrði hvernig einn forsöngvari átti að syngja textann – sem var til hyllingar frjósemisgyðjunni Nikkal – ásamt því hvernig lýruleikari skyldi stilla hljóðfæri sitt og spila lagið. 

MYNDBAND: Heyrðu elsta lag sögunnar

Lagið er til í nokkrum útgáfum

Sálmurinn – síðar nefndur „Húrrískur sálmur nr. 6“ – er elsta þekkta lagið sem hefur verið ritað niður. Húrríar þekktu ekkert til nótnaskriftar okkar tíma og leiðbeiningarnar á leirtöflunum eru því opnar fyrir tónlistarlega túlkun. 

 

Fleiri sérfræðingar og tónlistarmenn hafa allt frá því að þessi ævaforni sálmur uppgötvaðist, spilað sínar útgáfur af þessu elsta þekkta lagi sögunnar. Ein þeirra kom fram árið 1972 þegar Anne Kilmer – prófessor við University of California – kynnti sína útgáfu af þessu 3.400 ára gamla lagi. Anne Kilmer hafði þá rannsakað sálminn í heil 15 ár. 

 

Ein vinsælasta útgáfan er frá árinu 2017. Þá flutti hinn frægi þýsk-sýrlenski lagahöfundur, Malek Jandali, sína túlkun á laginu. 

MYNDBAND: Heyrðu nýja túlkun á elsta lagi sögunnar

HÖFUNDUR: EMRAH SÜTCÜ

© Circle Through New York. © Michael Nicht. © inharecherche. © Public Domain,

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.