Menning og saga

Hvaðan fengu Inkarnir allt gullið?

Þegar Spánverjar lögðu undir sig Suður-Ameríku fundu þeir mikla fjársjóði gulls sem þeir fluttu með sér heim. Hvaðan kom þetta gull og hvernig unnu Inkarnir það?

BIRT: 04/11/2014

Öldum saman eftir að Spánverjar herjuðu á menningarsvæði í Suður-Ameríku, fluttu skip þeirra gull í tonnatali heim til Spánar. Í fjöllum Mið- og Suður-Ameríku var og er mikið gull. Gullið hefur lent hér eftir klassískan árekstur meginlands- og úthafsfleka í jarðskorpunni. Það er einmitt í sams konar fjöllum sem margar af stærstu gullnámum heims er að finna. Nokkuð af gulli er að finna í öllu fjalllendi en í gullæðum hefur náttúran safnað saman svo miklu gulli að vinnsla er arðbær. Nú teljast þurfa að vera 5 grömm gulls í hverju tonni af klöpp til að vinnsla borgi sig.

Sumar auðugustu gullæðarnar er einmitt að finna á fornum menningarsvæðum indíána í Suður-Ameríku. Sú gullnáma sem nú kallast Yanacocha er t.d. á landssvæði sem tilheyrði ríki Inka og þessi náma hefur hingað til skilað gulli að verðmæti hátt í 700 milljarða króna. Í Perú er líka náman Pataz sem síðustu 100 árin hefur skilað um 170 tonnum af gulli, sem reyndar er meðal mikilvægustu útflutningsvara landsins. Mikið gull er líka að finna í Bólívíu og bæði í Chile og Argentínu er gulliðnaðurinn í örum vexti.

Indíánar áttu málmmeitla og notuðu líka pönnur við gullleit. En þeir réðu ekki við að nýta gullkorn sem voru smærri en svo að þau sæjust með berum augum. Þegar pönnur eru notaðar til að skola gull nú til dags er dropa af kvikasilfri bætt í til að fanga fíngerðustu gullkornin. Indíánar notuðu á hinn bóginn hvorki kvikasilfur né önnur efni sem nú eru notuð við gullvinnslu.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Köngulóin er sköpuð til að myrða

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Heilsa

Vísindamenn: Blóðsýni afhjúpa elliglöp 15 árum fyrir einkenni

Maðurinn

Af hverju erum við með mismunandi blóðflokka?

Alheimurinn

Bilaðasta tilraun heims: Komdu með í ferðalag til endimarka alheims

Maðurinn

Getur kláði verið smitandi?

Alheimurinn

Jörðinni var bjargað af illa tvíbura sínum

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is