Tækni

Hvar bíða SMS-boðin meðan slökkt er á símanum?

Þegar maður sendir SMS í síma sem slökkt er á, birtast boðin þegar kveikt er á símanum. Hvar eru boðin í millitíðinni?

BIRT: 30/01/2024

SMS-boð eru ekki send beint til viðtakanda. Úr síma sendandans fara þau á netþjón hjá símafélaginu þar sem þau eru vistuð, oftast bara um skamma hríð, meðan verið er að leita uppi síma viðtakandans.

 

Síðan eru boðin send af netþjóninum til viðtakandans. Í langflestum tilvikum komast boðin áfram í fyrstu tilraun, en sé slökkt á viðtökusímanum gerir tölvukerfið aðra tilraun eftir nokkrar mínútur.

 

Ferlið getur verið mismunandi eftir fyrirtækjum en fyrst í stað er oftast reynt að senda boðin með fárra mínútna millibili. Gangi það enn ekki reynir netþjónninn að senda boðin með t.d. klukkustundar millibili.

 

Takist enn ekki að koma boðunum til skila er látinn líða enn lengri tími milli tilrauna og t.d. látnar líða 11 klukkustundir milli tilrauna. En líði margir sólarhringar án þess að boðin komist áfram, er þeim eytt.

 

SMS stendur fyrir „Short Messages Service“ og það voru norskir verkfræðingar sem þróuðu þetta samskiptaform fyrir meira en 30 árum. Fyrstu smáskilaboðin voru send 1992 og þá hvarflaði ekki að nokkrum manni að þetta samskiptaform ætti eftir að ná svo gríðarlegum vinsældum.

 

Smáskilaboð flokkast aftast í forgangsröðuninni þannig að ef álag er mikið á farsímanetinu kemur iðulega fyrir að SMS-boð berist ekki fyrr en eftir nokkrar mínútur eða jafnvel klukkustundir.

 
 

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvernig varð Rússland svona stórt?

Maðurinn

Svona gróa sár

Tækni

Gervigreindin getur nú spáð fyrir um líf og dauða

Maðurinn

Þannig þekkjast félagsblindir

Lifandi Saga

Dr. Kellogg rak út djöfulinn með kornflexi 

Maðurinn

Nú verða þessi börn hávaxnari en jafnaldrar þeirra

Maðurinn

4.000 ára gömul steinhella reyndist vera fjársjóðskort

Menning og saga

Hver átti hugmyndina að táknunum fyrir karla og konur?

Náttúran

Sjáið heiminn með augum hunda

Lifandi Saga

Raðmorðingi sigraði í sjónvarpsþætti

Náttúran

Apar þekkja gamla vini

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is