Hve heit getur stjarna orðið?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Hitastig inni í kjarna stærstu stjarnanna getur orðið margir milljarðar stiga, en þegar talað er um hitastig stjarna er reyndar yfirleitt átt við yfirborðshitann. Og á yfirborðinu er hitametið um 200.000 gráður sem er um 35-faldur yfirborðshiti sólarinnar.

Hin heita stjarna HD62166 er hvítur dvergur sem vegna hás hitastigs skín 250-falt bjartar en sólin. Hvítur dvergur myndast þegar stjarna á borð við sólina er búin að nota öll létt frumefni í kjarnasamruna. Eftir að hafa um tíma þanist út sem rauð risastjarna fellur hún saman og endar sem ofurþétt og mjög heit hvít dvergstjarna sem ekki er stærri um sig en jörðin.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is